Helstu staðreyndir um fætur

30 Nóv Helstu staðreyndir um fætur

Vissir þú að:

  • Ökklar kvenna eru viðkvæmari en ökklar karla
  • Konum er hættara við ökklameiðslum, tognun og broti en körlum
  • Fólk er lengi að ná sér eftir að liðbönd hafa tognað eða slitnað. Margt fólk finnur fyrir eymslum fimm árum eða lengur eftir ökklaskaða
  • Sagt er að 250.000 svitakirtlar séu í fótunum sem gefa frá sér um það bil 2 matskeiðar af úrgangsefnum í formi svita sem fara ofan í sokka og skó – fólk undir álagi (stressi) svitnar meira
  • Ef svitakirtlarnir eru of fáir, þeir stiflaðir eða vanvirkir verður óeðlilega mikill þurkur í líkamanum, húðin þornar og hörð húð safnast fyrir á iljunum og á núningssvæðum
  • Hiti, raki og sviti magna upp örverur, fótasveppir og bakteríur þrífast vel inni í lokuðum skóm og úr sér gengnum skóm sem skaða fætur og gefa frá sér táfýlu

Smelltu hér til að skoða sandala og inniskó sem vernda fæturna fyrir svita og öðrum óæskilegum óværum