Um okkur

Heildverslunin Keimur ehf. var stofnuð árið 1989 með það að markmiði að sérhæfa sig í innflutningi og sölu á heilsutengdum vörum eins og fatnaði, stuðningsvörum, stuðningssokkum og búnaði fyrir heilbrigðisstéttir. Keimur er umboðsaðili fyrir Hellmuth-Ruck, OFA-Bamberg, Bellinda, Zimmerli og fleiri aðila en þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera fremst á sínu sviði í framleiðslu á vörum fyrir fótaaðgerðafræðinga, snyrtistofur, nuddstofur, sjúkraþjálfa o.fl. Keimur hefur á að skipa starfsfólki með áratuga reynslu í starfi sem leggur metnað sinn í að bjóða það besta sem völ er á hverju sinni á hagkvæmu verði.

Keimur stuðlar þannig að betri líðan fólks með gæðavörum.

Leitaðu endilega til okkar ef þú þarft aðstoð við að bæta vellíðan þinna skjólstæðinga.

Atli Hafsteinsson

Framkvæmdastjóri / CEO

Sími: 664-9300
Tölvupóstur: atli@keimur.is

Árni Björn

Sími: 787-5252
Tölvupóstur: abs@keimur.is

Brynja Gunnarsdóttir

Skrifstofa

Sími: 571-5710
Tölvupóstur: brynja@keimur.is

Oddný Dóra

Þjónustustjóri

Sími: 664-9300
Tölvupóstur: oddnydora@keimur.is

Sendu okkur skilaboð

Nafn (þarf að fylla út)

Tölvupóstfang (þarf að fylla út)

Fyrirspurn