BE496865

Bambus comfort dömusokkar

Bambus Comfort sokkarnir eru úr 79% viscose sem unninn er úr náttúrulegum bambus. Þeir eru teygjulausir í stroffið og með antibacterial virkni sem er gott við fótalykt og eins ef fólk er með sár á fótunum.

Efnislýsing: 79% viscose, 19% nælon, 2% elastane.
Framleiðandi: Bellinda
Skóstærð: 35-42
Litir: Svartir, drapplitaðir og hvítir.


SKU: BE496862. Categories: , .